Hfundur rur: Um keppnisgjld spyrnusporti  (Read 259 times)

Ekki tengdur Ragnar S. Ragnarsson

  • Flagsmaur BA
  • Hero Member
  • *****
  • Pstar: 968
    • Skoa Prfl
Um keppnisgjld spyrnusporti
« psta: Wed 18 Jul '18, 21:39:43 »
Keppnisgjldin eru stundum til umru spyrnuspjallsvum og hafa menn lkar skoanir eim.  Hrna eru mnar plingar:

1. a er rugglega til einhver krva sem snir hvenr tttkugjldin eru orin a h a keppendur fullyra a a s hfustan fyrir a mta ekki. Vi vitum ekkert hvernig s krva ltur t v a hpur keppenda hefur aldrei veri spurur um a. Hr vantar semsagt tlfrina til hlisjnar vi a kvea sanngjrn keppnisgjld.
2. v flki sem sinnir aksturrttum sjlfboastarfi verur aldrei ngu vel og miki akka fyrir sitt framlag vegna ess a n eirra vri ekkert gangi. En...a er alrangt a stilla sjlfboaliunum og keppendum upp sem tveimur lkum hpum og jafnvel andstingum. Hversvegna? Vegna ess a langflestir keppendur eru ea hafa einhverntma veri sjlfboaliar lka og ekkja au hlutverk mjg vel.
3. egar keppnisgjld eru rdd me eim rkum a au su notu llum rttagreinum verum vi a hafa huga a tttaka aksturrttum er ruvsi en flestum rum rttum a v leyti a hn ekki bara kostnaarsm TT VEL GANGI heldur getur hn einnig valdi miklu fjrhags- og heilsutjni.
4. Fjldi keppnistkja er til hrlendis sem safna ryki skrum landsins og enginn veit hfuskringarnar v. Mgulegar skringar eru essar: a. Kostnaur. b. Tknileg vankunntta. c. Kjarkur /hrddur um a slasa sig ea ara. d. Fjlskyldan /makinn leyfir a ekki. e. tki en langar ekki a nota a. f. oli ekki kvei flk sportinu. g. Kann ekki a stilla upp blnum og veit ekki hvernig jlatr og tmamlingin virkar. h. tla ekki a vera mr til skammar fyrir framan ara mtorhausa. i. Ver svo bullandi spenntur /kvinn ef g tek tt a g meika a ekki.
5. Bandarkjunum reyna yfirvld og einkum lgreglan a ta kumnnum sem eir taka fyrir hraakstur t a nota frni sna brautum. msir klbbar styja slkt lka. Frgasta dmi er sennilega Lions Drag Strip sem var kostu af Lions flgum ar sveit.
6. Nliar sportinu ttu a eiga mguleika a para sig vi kvena nafngreinda mtorhausa sem hafa reynslu sportinu, sem treysta sr til a upplsa um hvernig s best a bera sig a vi keppni og vera hvetjandi. Klbbarnir geta auglst hverjir eru til etta og nliarnir velja ann sem eir vilja para sig vi.
7. Forsenda ess a keppni s haldin er a keppendur mti. eir eru jafnmikilvgir og sjlfboaliarnir. g les stundum psta ar sem skrifendur harma a urfa a horfa upp tki fara bunu 14 sekntum pls. Vi slkum harmagrti er aeins eitt svar: Varla nokkur eirra sem nna sigla mnus 11 sekntur fru fyrstu ferina sna slkum tma og margir voru eir 14+. Virum alla keppendur og snum a au su velkomin spyrnubrautina hvort sem hn er Akureyri ea Hafnarfiri. 14+ seknta keppandinn gti ori a solid 9 sekntna framtarrnner.

Ragnar
1966 Dodge Charger 1.840 kg.: 11.79@189 km/klst. 60 ft:1.750 sek. venjulegum radal dekkjum.

 

Greifinn