Hfundur rur: 500 hestafla LS3 Camaro 68  (Read 2219 times)

Ekki tengdur skulik

 • Nlegur spjallinu
 • **
 • Pstar: 62
  • Skoa Prfl
500 hestafla LS3 Camaro 68
« psta: Wed 08 Mar '17, 23:40:52 »
Slir strkar.
Hr eru nokkrar myndir af stru verkefni sem vi fegar samt Rikka vini okkar, hfum veri a dunda okkur vi undanfrnum vikum. g mun gera grein fyrir essum pakka seinna videi sem g mun vinna nstunni. Vi sem sagt gerum samning vi fyrirtki USA sem heitir Southern Performance Systems en eigandinn heitir John Tucker og reyndist okkur frbrlega. Hann er talinn einn af fremstu LS conversion gaurum USA. Hann geri tilbo allan pakkann, vl, skiptingu (4L70E) subframe, vatnskassa, bensntank samt dlu, rafkerfi, bremsur, strismasknu, Heidts framfjrun, Dakota Digital mlabor ofl. Vi erum bnir a setja etta um 250 tma og erum a klra. Allt hefur hinga til gengi vel og var hn gangsett fyrir viku ea svo, en hn fr gang fyrsta snningi, eftir a vi hfum n upp smurrstingi, n kerta.  Smri Helgason, sem mlai blinn snum tma, breytti hlfunum Camaro sinn einstaka og faglega htt. Bum eftir vorinu til a reynsluaka.
En myndirnar tala snu mli.
Vi sjumst svo bladgum, allavegana tlum vi a taka tt sningunni, enda ekki komi norur me gripinn, san hann var frumsndur 2012. Athugi a smella myndirnar, til a stkka r.
« Sast breytt: Thu 09 Mar '17, 16:15:49 eftir skulik »

Ekki tengdur kristjan

 • Flagsmaur BA
 • Hero Member
 • *****
 • Pstar: 3530
  • Skoa Prfl
Re: 500 hestafla LS3 Camaro 68
« Svar #1 psta: Fri 10 Mar '17, 09:19:33 »
sllllllll etta er orin flottasti og besti camaro heimi bara held g ! vlikur vagn vi hj BA viljum endilega f hann okkar sningu 17 jn pls pls pls kondu me hann  !hello2! !hello2! !hello2! !hello2! !13! !13! !13! !13!
Kristjn Skjldal

a er betra a vera undan yfir endalnu j j

Ekki tengdur skulik

 • Nlegur spjallinu
 • **
 • Pstar: 62
  • Skoa Prfl
Re: 500 hestafla LS3 Camaro 68
« Svar #2 psta: Fri 10 Mar '17, 11:03:52 »
Takk fyrir falleg or Kristjn. a er binn a vera stanslaus straumur skrinn undanfrnum dgum og menn almennt v a hann s orinn mjg flottur og jafnvel einstakur, leita s t fyrir landsteinana. Vi erum mjg stoltir, srstaklega vegna ess a vi erum bnir a vinna allt sjlfir. 
Vi fegar erum bnir a bka gistinguna og gera rstafanir til a koma me hann til ykkar sninguna, annig a a er raun kvei.  !13!
Kveja,
Skli K & son.

Ekki tengdur kristjan

 • Flagsmaur BA
 • Hero Member
 • *****
 • Pstar: 3530
  • Skoa Prfl
Re: 500 hestafla LS3 Camaro 68
« Svar #3 psta: Sat 11 Mar '17, 02:25:25 »
 !hello2! !hello2! !hello2! !hello2! !hello2! !hello2! !hello2! !hello2! !hello2! !hello2! !hello2! !13! !headbang! !steeringwheel!
Kristjn Skjldal

a er betra a vera undan yfir endalnu j j

Ekki tengdur Jn Rnar

 • Stjrn BA
 • Kominn til a vera
 • ****
 • Pstar: 349
 • Dogde Dart GTS
  • Skoa Prfl
Re: 500 hestafla LS3 Camaro 68
« Svar #4 psta: Sun 19 Mar '17, 15:18:52 »
 Geveikt flott  !13! !13! !13! !13! !13!
Jn Rnar Rafnsson
JR@ba.is
861-6929

Ekki tengdur Dodge

 • Flagsmaur BA
 • Hero Member
 • *****
 • Pstar: 1074
 • cuda'steve
  • Skoa Prfl
Re: 500 hestafla LS3 Camaro 68
« Svar #5 psta: Fri 24 Mar '17, 09:54:09 »
etta er rosalegt tki hj ykkur!!

ekki a taka gtuspyrnuna lka og flengja mig ar? :)
Stefn rn Steinrsson - dodge@ba.is - 866 9282
'75 Dodge Dart Hemi - '91 Jeep Wrangler 38" 4l. bsk.

Ekki tengdur skulik

 • Nlegur spjallinu
 • **
 • Pstar: 62
  • Skoa Prfl
Re: 500 hestafla LS3 Camaro 68
« Svar #6 psta: Fri 24 Mar '17, 15:58:20 »
Ha ha ha... g veit n ekki hvort vi erum a fara a flengja neinn. Auvita vri gaman a taka spyrnu, en vi sjum til me a.
Takk fyrir "klappi" strkar. Vi erum a leggja sustu hnd etta um helgina og vonandi verur urrt sunnudaginn annig a hgt veri a reynsluaka drinu.
Sk. 

Ekki tengdur kristjan

 • Flagsmaur BA
 • Hero Member
 • *****
 • Pstar: 3530
  • Skoa Prfl
Re: 500 hestafla LS3 Camaro 68
« Svar #7 psta: Wed 29 Mar '17, 09:42:25 »
hvernig er a n er g me einn svona sem er veri a setja saman er gm undir vng skotti ea einhver pakkning ?
Kristjn Skjldal

a er betra a vera undan yfir endalnu j j

Ekki tengdur skulik

 • Nlegur spjallinu
 • **
 • Pstar: 62
  • Skoa Prfl
Re: 500 hestafla LS3 Camaro 68
« Svar #8 psta: Wed 29 Mar '17, 23:52:31 »
Nei a er enginn bori ea pakkning milli og ekki a vera.

Ekki tengdur kristjan

 • Flagsmaur BA
 • Hero Member
 • *****
 • Pstar: 3530
  • Skoa Prfl
Re: 500 hestafla LS3 Camaro 68
« Svar #9 psta: Thu 30 Mar '17, 09:18:16 »
j ok fannst etta gapa svo miki eitthva he he en usa gerir allt tommum er a ekki :)
Kristjn Skjldal

a er betra a vera undan yfir endalnu j j

Ekki tengdur krissi haflia

 • Farinn a kunna vel vi sig
 • ***
 • Pstar: 244
  • Skoa Prfl
Re: 500 hestafla LS3 Camaro 68
« Svar #10 psta: Sun 09 Apr '17, 10:09:22 »
!hello2! !hello2!
Kristjn Hafliason

Ekki tengdur skulik

 • Nlegur spjallinu
 • **
 • Pstar: 62
  • Skoa Prfl
Re: 500 hestafla LS3 Camaro 68
« Svar #11 psta: Sun 18 Jun '17, 15:35:06 »
Kru flagar.
Vi fegar kkum krlega Blaklbb Akureyrar, stjrnendum hans og llum eim fjlda blahugamanna sem komu sninguna, fyrir okkur og fyrir sndan huga og ekki sur fyrir au fallegu or sem sg voru um blinn og verkefni okkar.
Hr er linkur Youtube me nju myndbandi um verkefni sem svo margir hfu huga .
https://www.youtube.com/watch?v=Z9b7jG8KaVA


 

Ekki tengdur Dodge

 • Flagsmaur BA
 • Hero Member
 • *****
 • Pstar: 1074
 • cuda'steve
  • Skoa Prfl
Re: 500 hestafla LS3 Camaro 68
« Svar #12 psta: Wed 21 Jun '17, 09:49:13 »
Takk fyrir komuna.. Saknai ykkar gtuspyrnunni samt.

eitthva a kkja me hann kvartmlubrautina og sj hva hann gerir?
Stefn rn Steinrsson - dodge@ba.is - 866 9282
'75 Dodge Dart Hemi - '91 Jeep Wrangler 38" 4l. bsk.

Ekki tengdur skulik

 • Nlegur spjallinu
 • **
 • Pstar: 62
  • Skoa Prfl
Re: 500 hestafla LS3 Camaro 68
« Svar #13 psta: Fri 30 Jun '17, 10:14:13 »
J okkur langai, en vlin er algjrlega n og hefur ekki veri tilkeyr. Framleiandi gefur upp lgmark 300 km ur en fari er a gefa henni a ri. Vi num ekki a keyra hann ngjanlega fyrir bladaga. J, meiningin er a prfa hann brautinni sumar.

 

Greifinn