Höfundur Þráður: MOPAR quiz dagsins: VIN?  (Read 1390 times)

Ekki tengdur Talladega500

 • Nýlegur á spjallinu
 • **
 • Póstar: 78
  • Skoða Prófíl
MOPAR quiz dagsins: VIN?
« póstað: Tue 01 Mar '16, 14:43:17 »
Jæja hér er viðfangsefni fyrir gáfaða MOPAR menn:

RS23L8G176192

Fann þetta númer í gömlu drasli. Búið að liggja í skólastjóratöskunni frægu frá 1978 ....

Er þetta rétt VIN númer?

Gummi K.
« Síðast breytt: Tue 01 Mar '16, 19:01:53 eftir Talladega500 »

Ekki tengdur Dodge

 • Félagsmaður BA
 • Hero Member
 • *****
 • Póstar: 1074
 • cuda'steve
  • Skoða Prófíl
Re: MOPAR quiz dagsins: VIN?
« Svar #1 póstað: Wed 02 Mar '16, 12:22:50 »
Örugglega rétt fyrir einhvern bíl,
Getur verið 68 belvedere (gtx) 440 eða 78 fury 2door 360
Stefán Örn Steinþórsson - dodge@ba.is - 866 9282
'75 Dodge Dart Hemi - '91 Jeep Wrangler 38" 4l. bsk.

Ekki tengdur Ragnar S. Ragnarsson

 • Félagsmaður BA
 • Hero Member
 • *****
 • Póstar: 968
  • Skoða Prófíl
Re: MOPAR quiz dagsins: VIN?
« Svar #2 póstað: Thu 03 Mar '16, 09:26:16 »
1968 GTX 440HP settur saman í St. Louis Missouri.   Var hann dumbrauður þessi gæðingur?

Góðar stundir

Ragnar
1966 Dodge Charger 1.840 kg.: 11.79@189 km/klst. 60 ft:1.750 sek. á venjulegum radíal dekkjum.

Ekki tengdur Talladega500

 • Nýlegur á spjallinu
 • **
 • Póstar: 78
  • Skoða Prófíl
Re: MOPAR quiz dagsins: VIN?
« Svar #3 póstað: Sat 12 Mar '16, 21:36:41 »
GTX:

Rétt Raggi. Þetta var eini 1968 GTX bíllinn sem kom hingað.  440 Magnum - 727 - 8 3/4 með powerlock... ekki viss um hlutfall, en sennilega 3.23

Kom með Bakkafossi í apríl 1977. Hvítur með svartan vinyl, hundadiska á felgum, stólar, stokkur og annað fínt. Mjög flottur bíll og lítið ekinn ...... eyðilagður ... sennnilega 82-84.

That´s the way ..... of the world.

G.

Ekki tengdur S.Andersen

 • Félagsmaður BA
 • Glænýr á spjallinu
 • *
 • Póstar: 14
  • Skoða Prófíl
Re: MOPAR quiz dagsins: VIN?
« Svar #4 póstað: Tue 15 Mar '16, 09:36:43 »
Sælir félagar.
 
Þennann bíl kaupi ég á uppboði hjá tollstjóra 1978 eða 79.
Hann var lítillega beiglaður,rifin sæti og með toppinn af mótornum í skottinu.
Áþessum tima voru einu bílarnir "A boddy" og mér fannst þetta stór bíll svo ég tók ú honum mótorinn
og skiptinguna og seldi hann......sé eftir því æfilangt.....ég tók í sundur mótorinn og fékk sérfræðingin Guðmund Kjartansson
til að koma og skoða og mæla og var niðurstaðan að þetta væri gjörsamlega óslitin mótor,enda bara búið að keyra
bílinn um 42.000 mílur.
Mótorinn var tekinn upp er ég búinn að vera með hann í Runnernum mínum svo að segja síðan ég keypti hann 1982...og með hann
í bílnum í dag.

Kv.S.A.

 

Greifinn