Höfundur Þráður: 80s GTi bílar  (Read 1126 times)

Ekki tengdur Hjalti Jóh.

  • Farinn að kunna vel við sig
  • ***
  • Póstar: 173
    • Skoða Prófíl
80s GTi bílar
« póstað: Thu 02 Apr '15, 12:35:08 »
Hversu meira 80s getur þetta verið? Þarna etja Golf GTI, Escort XR3i eða RS 1600i, Scirocco, Kadett CSi og fleiri þýskir vagnar kappi undir söng Madonnu - ekki beint fyrirmyndarakstur...

https://www.youtube.com/watch?feature=player_detailpage&v=eHJ1iko2aRI

https://www.youtube.com/watch?feature=player_detailpage&v=YmfU6kqLs5A

https://youtu.be/fvfUIFPFKks

Kannast einhver við þessa mynd "Rückfahrt Nürburgring" sem þessar klippur eru úr?

« Síðast breytt: Tue 07 Apr '15, 12:37:46 eftir Hjalti Jóh. »
Hjalti Jóhannesson
Willys CJ-2A (13.12.46, 2. eigandi)
Ford Escort XR3i (12.12.86, 18. eigandi)

 

Greifinn