Höfundur Þráður: Finnsk kvartmílumynd frá því herrans ári 1981  (Read 1450 times)

Ekki tengdur Ragnar S. Ragnarsson

 • Félagsmaður BA
 • Hero Member
 • *****
 • Póstar: 968
  • Skoða Prófíl
Finnsk kvartmílumynd frá því herrans ári 1981
« póstað: Sun 08 Mar '15, 01:45:20 »
Hér er á ferðinni skemmtilega köflótt ræma eftir frændur okkar Finnana.  Gerð 1981 fyrir daga internetsins, heimilistölvunnar, gsm símanna og tölvustýrðra eldsneytisinnspýtinga. 

https://www.youtube.com/watch?v=Tvz0snNCH9U


Ragnar
1966 Dodge Charger 1.840 kg.: 11.79@189 km/klst. 60 ft:1.750 sek. á venjulegum radíal dekkjum.

Ekki tengdur Issikka

 • Glænýr á spjallinu
 • *
 • Póstar: 1
  • Skoða Prófíl
Re: Finnsk kvartmílumynd frá því herrans ári 1981
« Svar #1 póstað: Wed 01 Jun '16, 13:39:23 »
Fyndið að sjá þetta, helsta breytingin hérna í Finnlandi er að núna er mikið um "Rockabilly" tísku í kringum bílasportið, þá sérstaklega fornbílana. Ekkert verra samt, fullt af flottum pin-up stelpum sem er bara bónus!  !13!
Vélsleðaguide í Finnska Lapplandinu.

 

Greifinn