Höfundur Þráður: Rússa-Geiri blússar og blúsar í Rússa  (Read 2425 times)

Ekki tengdur Ragnar S. Ragnarsson

 • Félagsmaður BA
 • Hero Member
 • *****
 • Póstar: 968
  • Skoða Prófíl
Rússa-Geiri blússar og blúsar í Rússa
« póstað: Sat 05 Apr '14, 10:57:02 »
Ég varð þeirrar ánægju aðnjótandi í gær að vera boðið í útskriftarveislu.  Tilefnið var að Sigurgeir Guðmundsson a.k.a. Rússa-Geiri var að ljúka uppgerð á ´69 Rússanum sínum og opnaði að því tilefni bílskúrinn sinn Ivanstaði , á Hellu, og hélt veislu með léttáfengum humlum, kruðeríi og blús-spili.  Sigurgeir var í Bílaklúbbnum þegar hann bjó fyrir norðan, sem skólastjóri á Þelamörk og starfaði mikið í kringum torfærukeppnir klúbbsins.  Það er Buick 350 í Rússanum, og hefur svo verið í áratugi.  Ég vil benda ykkur sérstaklega á að Sigurgeir saumaði blæjurnar á jeppan sjálfur með græjum sem hann hefur komið sér upp.  Það ber að fagna hverju því gamla farartæki sem kemur á götuna eftir vel unnið verk.

Ragnar
1966 Dodge Charger 1.840 kg.: 11.79@189 km/klst. 60 ft:1.750 sek. á venjulegum radíal dekkjum.

Ekki tengdur kristjan

 • Félagsmaður BA
 • Hero Member
 • *****
 • Póstar: 3530
  • Skoða Prófíl
Re: Rússa-Geiri blússar og blúsar í Rússa
« Svar #1 póstað: Sat 05 Apr '14, 11:14:54 »
 !13!
Kristján Skjóldal

það er betra að vera á undan yfir endalínu já já

Ekki tengdur Hjalti Jóh.

 • Farinn að kunna vel við sig
 • ***
 • Póstar: 173
  • Skoða Prófíl
Re: Rússa-Geiri blússar og blúsar í Rússa
« Svar #2 póstað: Sat 05 Apr '14, 21:43:55 »
Magnað menningarverkefni hjá Sigurgeiri  !035!
Hjalti Jóhannesson
Willys CJ-2A (13.12.46, 2. eigandi)
Ford Escort XR3i (12.12.86, 18. eigandi)

Ekki tengdur vesteinnf

 • Kominn til að vera
 • ****
 • Póstar: 360
  • Skoða Prófíl
Re: Rússa-Geiri blússar og blúsar í Rússa
« Svar #3 póstað: Sat 05 Apr '14, 23:26:10 »
Flott frá a til ö, flott útskrift
kv vesteinn
« Síðast breytt: Sun 06 Apr '14, 00:32:54 eftir vesteinnf »
Vésteinn Finnsson

Ekki tengdur Ólafur Finnur Jóhannsson

 • Félagsmaður BA
 • Kominn til að vera
 • ****
 • Póstar: 253
  • Skoða Prófíl
Re: Rússa-Geiri blússar og blúsar í Rússa
« Svar #4 póstað: Sat 05 Apr '14, 23:38:40 »
Þetta er mjög flott verk og gaman að sjá myndir ef þessum  !steeringwheel!
Toyota C-HR 2017
Toyota 4runner 1987

Ekki tengdur Kristófer#765

 • Félagsmaður BA
 • Kominn til að vera
 • ****
 • Póstar: 476
  • Skoða Prófíl
Re: Rússa-Geiri blússar og blúsar í Rússa
« Svar #5 póstað: Sun 06 Apr '14, 18:07:30 »
flott og vel unnið verk greinilega
Kristófer Daníelsson
Daihatsu Charade '88
GMC S10 pickup '84  11.68 @116mph

Ekki tengdur Brynjar Nova

 • Félagsmaður BA
 • Hero Member
 • *****
 • Póstar: 1116
  • Skoða Prófíl
Re: Rússa-Geiri blússar og blúsar í Rússa
« Svar #6 póstað: Mon 07 Apr '14, 23:07:55 »
Þarna hefur verið stuð  8)
Brynjar Nova (Kútalausi) Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Ég geri sko ekki neitt fyrir neinn...
sem gerir ekki neitt fyrir neinn.
Brynjar Kristjánsson Hvítur

 

Greifinn