Hfundur rur: Reynslusaga r snjfli  (Read 2919 times)

Ekki tengdur Bjrgvin lafsson

 • Hero Member
 • *****
 • Pstar: 2732
  • Skoa Prfl
  • Blaklbbur Akureyrar
Reynslusaga r snjfli
« psta: Thu 25 Mar '10, 23:02:32 »
Tryggvi Plsson flagi okkar sendi okkur ansi magnaa reynslusgu fr seinustu helgi - en lenti hann snjfli Flateyjardal. Lt sguna koma hr:

"Mig langar a deila me ykkur ferasgu minni og lfsreynslu, tel a gott fyrir mig og astandendur. Sagan hefst me v a vina hpurinn hefur fari rlega vetrafer Flateyjardal seinustu 0 r og var hn farin etta ri um seinustu helgi ea 20/03 2010.

Lagt var af sta fr ver um morgunin ekkert allt of gu veri en vi vonuust samt til me a slin fri a skna. Um hdegi var komi slskin og logn, islegt tivistarveur. Vi vorum jeppum og vlsleum og var keyrt Heiarhs sem er skli miri heiinni. Vi sem vorum sleunum vorum undan og frum upp fjllin sem eru beint fyrir ofan sklann. leiinni yfir Fjrur efst fjllunum var pur snjr og allt kafi, keyrum vi aeins ar um og niur aftur og hittum jeppamennina sem voru a koma.

Eftir sm stopp var haldi fram niur a sj og vorum vi undan sleunum og egar ttum stutt eftir var allt ori snjlaust og vi stoppuum stutta stund. kom annar sleahpur sem vi hittum og sgum eim fr frinu upp fjllunum og var stefna hj llum a renna anga sem vi vorum fyrr um daginn og leika sr pursnjnum. Fru v allir til baka sleunum og upp fjllin og voru menn eitthva a leika sr og njta veurblunnar. Svo fr essi hpur sem kom og vi vorum arna a njta lfsins 3 flagarnir og g var binn a renna upp eina brekkuna arna og var ekki sttur vi hvernig gekk og kva a breyta aeins stillingum kpplingunni sleanum og prufa aftur.

Einn flaginn var binn a tna snjgleraugunum snum og vorum vi eitthva a leita af eim og urftum vi gera vi eina kertaleislu einum sleanum. Vi vorum a brasastarna og svo var kvei a fara skella sr niri skla. Mean eir flagar voru a klra a ganga fr sagi g a g tlai a renna eina fer enn til a sj hvort sleinn vri betri og g spndi af sta og sleinn klfrai alla lei upp etta skipti a hengju brn sem var efst hlinni og snri vi. egar g var rtt binn a beygja s g a ll brekkan var a skra af sta, sem sagt a var a leggja af sta snjfl og g var v miju.

tt trlegt s hugsai g strax a a vru tveir kostir boi a vri a botna niur ea fljta me v og valdi g a botna slean niur v g tti von v a hengjan kmi eftir og yfir mig. g var ekki binn a vera lengi niur lei egar g s allt blgna upp fyrir nean mig og g hlt llu botni egar g skall snjldunni og flaug upp lofti vlkum hraa. Svo skall g jrina og ktveltist niur hlina og leiinni ltunum niur heyri g vlika hvaann og vibringinn nlgast mig og svo skall gei mig me vlkum ltum!

unginn var svo gralegur og reyndi hva sem g gat a spyrna mig upp (tt etta s fljtt a gerast er etta trlega langur tma a upplfa). g s annarslagi birtu og reyndi a teygja mig og spyrna tt og geri mr grein fyrir v a g yri a reyna hva g gti til halda mr uppr. g ktveltist me flinu niur brekkuna og barist og barist vi a hafa mig upp r. Stundum s g birtu og fann stundum me hendinni a hn var laus og reyndi g spyrna mr upp tt og teygja mig tt a birtunni. Svo allt einu fann g a snjfli var a stoppa og reyndi a koma vinstri hendinni a andlitunu mr til a berja fr v um lei og fli stoppa. g hugsai um ekkert anna en a vera rlegur hugsai bara vertu rlegur rlegur huganum. Um lei og a stoppai barist g um og reyndi a ba til eitthva plss. egar g fann a hgri hendin var ekki eins fst (hendin sem g var buinn a reyna halda uppr allan tman) fr g a hreifa hana og kom henni uppr.

a var mikill lttir og reyndi g hva g gat til a vera rlegur, gat anda pnu me nefinu v g ni a ta aeins fr andlitinu egar fli stoppai. g veifai hendinni og reyndi hva g gat a vera rlegur, fann a munnurinn var fullur af snj gleraugun voru full af snj en samt mr. g s ekki neitt og gat varla anda bi taf unga sem kvldi mr og svo var allt stfla. g fann strax a a var teki hendina mr og svo var byrjaa moka. tt Stjni Skjl hafii veri innan vi mnutu a komast a andlitinu mr sem var c.a. 50 cm undir yfirborinu, fannst mr etta vera heil elf og munai minstu a g hefi brjlast, en Stjni og Jnas nu a ra mig niur.

egar bi var a n af mr gleraugunum og hjlminum gat g hreinsa ndunarveginn og fari a anda. vnst grfu eir mig upp og g fr a jafna mig essu og vlkur fagnaur. g famai a mr og fannst eins og g vri a fast ea annig, skrtin tilfinning sem g hef aldrei upplifa. Svo fru eir a skoa mig hvort g vri eitthva slasaur og egar g fann eitthva til lppinni sagi g jja ar hefi hn n brotna en vorum samt ekkert vissir um a. Svo vorum vi svolitla stund a tta okkur essu og g hvldi mig einum sleanum mean eir fru a reyna losa sleann minn sem var ca 30m near og austar. Eftir dga stund frum vi a tala um a best vri a g kmi mr niri skla v vi vorum bnir a kveikja upp ar fyrr um daginn og g gti fari anga og hvlt mig.

g og renndi svo niureftir sleanum hans Stjna og kom mr inn skla, ar var enginn kominn og g fr g r blautum ftum og a hafi smogi snjr innum allt. g hljai mr og reyndi a leggja mig og svo kom Stebbi flagi stuttu seinna en hann var vlslea en var samfera hinum slea hpnum. g sagi Stebba hva hefi gerst og hann fr og hitti jeppa mennina. g lt vita og fr svo a hjlpa til me a koma sleanum mnum niur. eir komu eftir sm stund og hlutirnir voru rddir og g og strkurinn minn frum me eim binn sem tluu ekki a gista. varfari me mig sjkrahsi og svo fr g myndartku morgun og kom ljs a g er me brotinn kkla."

Tryggvi Plsson

Myndir r ferinni og nnari umfjllun m sj hr: http://ba.is/is/news/ferd_i_flateyjardal_-_myndir_og_reynslusaga/

kv
Bjrgvin

Ekki tengdur rur Helgason

 • Flagsmaur BA
 • Nlegur spjallinu
 • **
 • Pstar: 95
  • Skoa Prfl
Re: Reynslusaga r snjfli
« Svar #1 psta: Fri 26 Mar '10, 09:26:12 »
Hann Tryggvi er ekki brfeigur, a er ljst.

g hef n bara einu sinni veri vi hliina snjfli smbrekku, og vlkt og anna eins.
etta er ekkert grn

Kvejur

rur H.
V-Max 1985  selt
V-Rod 2002 nna

Ekki tengdur kristjan

 • Flagsmaur BA
 • Hero Member
 • *****
 • Pstar: 3530
  • Skoa Prfl
Re: Reynslusaga r snjfli
« Svar #2 psta: Thu 01 Apr '10, 16:08:00 »
j etta var rosalegt a sj og til allrar hamingju reddaist etta me svona lika mikilli heppni og ekkert anna arna voru etta bara sek sem skiftu mli upp lf ea daua
Kristjn Skjldal

a er betra a vera undan yfir endalnu j j

Ekki tengdur Bjrgvin lafsson

 • Hero Member
 • *****
 • Pstar: 2732
  • Skoa Prfl
  • Blaklbbur Akureyrar
Re: Reynslusaga r snjfli
« Svar #3 psta: Thu 01 Apr '10, 23:21:57 »
Hr eru nokkrar myndir af svinu eftir fl

Fleiri myndir hr http://www.ba.is/is/gallery/ymislegt/flateyfjardalur_20.03.2010/

kv
Bjrgvin

Ekki tengdur Bjrgvin lafsson

 • Hero Member
 • *****
 • Pstar: 2732
  • Skoa Prfl
  • Blaklbbur Akureyrar
Re: Reynslusaga r snjfli
« Svar #4 psta: Tue 13 Apr '10, 08:22:09 »
Hr er rosalegt vide af ru snjfli sem finna m Hrolli

http://www.hrollur.is/tube/file/view/458/

kv
Bjrgvin

 

Greifinn