Höfundur Ţráđur: Haughoppari  (Read 1792 times)

Ekki tengdur Anton Ólafsson

  • Hero Member
  • *****
  • Póstar: 1770
    • Skođa Prófíl
Haughoppari
« póstađ: Sat 23 Oct '10, 00:19:11 »
Haughoppari er alltaf bara hoppari, en ţessi hljómar vel?

Hvítlaukslegin kjúklingaspjót međ Gunnars Chili Jalapeno dýfu fyrir 4.
Ţessi réttur er hugsađur sem snarl međ fordrykk eđa sem forréttur. Hann hentar líka vel í veislur.

Ađferđ.
Ţrćđiđ kjúklingalćrin upp á grillspjótin, kryddiđ ţau međ salti og pipar og leggiđ á fat. Blandiđ saman hvítlauk, olíu, teriyakisósu og sojasósu og helliđ yfir grillspjótin.
Látiđ standa í 1-2 klukkustundir og grilliđ síđan spjótin í 4-5 mínútur á hvorri hliđ. Beriđ fram međ Chili Jalapeno-sósunni

Innihald.
4 grillspjót (sem hafa legiđ í bleyti)
400 g úrbeinuđ kjúklingalćri eđa
kjúklingalundir
salt og nýmalađur pipar
3 hvítlauksrif, pressuđ
1 dl jómfrúarolía
4 msk. teriyaki-sósa
2 msk. sojasósa
Chili Jalapeno sósa frá Gunnars

 

Greifinn