Höfundur Þráður: smurolía  (Read 1679 times)

Ekki tengdur maggifinn

  • Kominn til að vera
  • ****
  • Póstar: 459
    • Skoða Prófíl
    • Probe-Industries
smurolía
« póstað: Sun 26 Sep '10, 14:33:22 »
Þetta er rosa gott til að smyrja hluti,
 
 hluti einsog hamborgara, kjúklingavængi, samlokur og heilu kjöthleifana.
 
 jafngott fyrir og eftir grillun.

 einn og hálfur bolli tómatsósa
 einn þriðji bolli púðursykur
 ein teskeið af sinnepi
 og tabascosósa einsog þú þolir

 

Greifinn